Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009

Svejk

Sælir gilsarar, mér hefur verð falið það vandasama verkefni að skipuleggja næsta fund. Hugmyndin er að fara út fyrir póstnúmerið leggja land undir fót og stefna á Cafe Svejk í Fredriksberg. Hvernig hentar föstudags kvöldið 27 mars? Staðurinn er skemmtilega sveitalegur og er staðsettur við einn innganginn að Fredriksberg have nánar tiltekið Smallegade 31. Aðeins 500m rölt frá metrostöðinni við Fredriksberg center, Staðurinn selur tékkneskan kranabjór frá  Bohemia Regent auk fleyri tékkneskra og Þýskra bjóra, hægt er að fræðast meira um staðinn á heimasíðu hanns. http://www.cafesvejk.dk/

Kveðja ÞrösturSvejk


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband