Bloggfærslur mánaðarins, október 2009

Blóðtaka og myndir

Sælir

Það var heldur betur blóðtaka hjá Gils núna í sumar þegar 4 af 8 meðlimum ákváðu að flytja heim og verður þeirra skarð seint fyllt, en einu sinni gilsari ávallt gilsari!  Þið getið fylgst með okkur hérna á síðunni og svo þegar þið eigið leið hjá aftur þá verður skálað. Leitin er hafin að líklegum kandidötum.

Ég bætti við myndum frá Svejk fundinum sem var síðasta vetur og svo núna frá síðasta fundi í Hareskoven.  Endilega bætið við myndum ef þið eruð með.  Ég lýsi sérstaklega eftir myndum frá þarsíðasta fundi :)

 

kv addi


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband