Bóndadagsfundur

Sælir bræður

Þar sem ekki tókst að halda jólaklúbbinn á Nørrebro Bryghus í desember þá var haldinn óformlegur fundur á Kagsaabarnum á milli jóla og nýárs með þeim meðlimum sem sáu sér fært að mæta þá.  Hefur verið ákveðið að halda fund snemma árs 2009 eða nánar tiltekið á bóndadaginn 23. Janúar næstkomandi.  Þemað verður íslenskt að sjálfsögðu og eru menn beðnir um að skrá í athugasemd við þessa færslu þann bjór sem þeir koma með s.s. ekki leyniþema að þessu sinni. 

Kv addi

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: GILS

Skjálfti (ef Ömmi hefur fundið hann) 

Addi

GILS, 3.1.2009 kl. 22:38

2 Smámynd: GILS

Jökull eða El Grillo

Þröstur

GILS, 3.1.2009 kl. 22:39

3 identicon

Deili bjór með Val. Gekk afleitlega að komast yfir Íslenskan.

Addi K (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 14:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband