Bjór nei jólabjór

Sælir meðlimir,

ég mundi gjarnan vilja mæla mér á móts við ykkur sem allra fyrst, en þó get ég ekki boðist til að halda fund í mínu (ef mitt má kalla) heimahúsi um þessa helgi vegna fjölskylduaðstæðna. Ef enginn býður sig fram mun ég persnónulega ræða við yfirmann minn og leggja inn beðni fyrir mótshaldi aðra helgi. Vona það besta

Kveðja Valur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband