Øl inden for de næste par dage?

Tja þú hefur mikið til þíns máls Addi minn, og veglega er að verki staðið með síðuna (hrós,hrós). Ég sé samt ekki alveg út úr augum núna þessa daganna: er að drukkna í eigin vilja, sem vill klára þetta BA prójekt fyrir þann 15. des. Og þó, eitt kveld i goðra vena ópi?!! En það verður þá að vera nú um helgina.

Jólabjór... lýst vel á það.  En ég get samt ekki haldið mótið: litli snúðurinn er vaknandi upp í tíma og ótíma, sem myndi þýða að ég væri gott sem fjarverandi.

 Nýja liðið verðum við að hrinda í gírinn. Það er illt ef þeir þorna alveg upp, og það svona strax, því þeir eru ekki orðnir forhertir í hettunni.

 kveðja, Bjórgir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband