Øl inden for de næste par dage?
26.11.2008 | 00:31
Tja þú hefur mikið til þíns máls Addi minn, og veglega er að verki staðið með síðuna (hrós,hrós). Ég sé samt ekki alveg út úr augum núna þessa daganna: er að drukkna í eigin vilja, sem vill klára þetta BA prójekt fyrir þann 15. des. Og þó, eitt kveld i goðra vena ópi?!! En það verður þá að vera nú um helgina.
Jólabjór... lýst vel á það. En ég get samt ekki haldið mótið: litli snúðurinn er vaknandi upp í tíma og ótíma, sem myndi þýða að ég væri gott sem fjarverandi.
Nýja liðið verðum við að hrinda í gírinn. Það er illt ef þeir þorna alveg upp, og það svona strax, því þeir eru ekki orðnir forhertir í hettunni.
kveðja, Bjórgir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.