Bjór
24.2.2010 | 20:55
Ég verð að deila með ykkur vefsíðu sem ég rakst á. Bunker Beer er bæði brugg og söluaðila sem er staðsettur á Østerbro og sérhæfir sig í sölu á bjór frá norðurlöndunum. Bunker Beer er eins og nafnið gefur til kinna staðsett neðanjarðar og er jafnvel þess virði að heimsækja. http://bunkerbeer.dk
Kveðja Þröstur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.